Frá því haustið 2009 hefur Dalvíkurskóli boðið upp á skólavistun til 16 á daginn. Í vetur eru yfir 20 börn sem njóta þessarar þjónustu. Meirihluti þessara barna vinnur allt sitt heimanám þar og er því oft mikill erill hjá Hafdísi og Friðjóni sem starfa við skólavistunina. Vistunin er staðsett í vestur hluta skólans með aðgengi að tveimur stofum og bókasafni sem börnin kunna vel að meta.Kíkið á myndirnar.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is