Miðvikudaginn 8. desember fór innanskólakeppni í skólahreysti fram í Dalvíkurskóla. Mikið var um dýrðir í nýju íþóttamiðstöðinni þegar keppnin fór fram og var þátttaka mjög góð. Keppt var í upphífingum og dýfum hjá strákum og hangi og armbeygjum hjá stelpum auk þess sem bæði kyn tóku þátt í hraðabraut. Úr varð hin skemmtilegast morgunstund og myndaðist skemmtileg stemning, bæði á meðan keppenda og á áhorfendapöllunum. Hér eru úrslitin.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is