Skáklið skólans tefldi við Grenivíkurskóla í dag. Keppnin fór fram í húsakynnum Skákfélags Akureyrar og enduðu leikar þannig að Grenivíkurskóli fór með sigur af hólmi með 23 vinninga gegn 13 vinningum okkar manna. Í sigurlaun fékk sigurliðið bikar sem Hjörleifur Halldórsson gaf og verður keppt um hann árlega hér eftir.

|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is