Í dag verða síðustu sýningar á árshátíð Dalvíkurskóla. Ekki láta þessa metnaðarfullu sýningu fram hjá þér fara.
Þema sýningarinnar í þetta sinn er heimabyggðin. Bakkabræður og aðrir frægir einstaklingar í Dalvíkurbyggð eru í aðalhlutverkum, mikil vinna nemenda og starfsfólks liggur að baki þessari frábæru sýningu.
Sjáumst í Dalvíkurskóla klukkan 14:00 eða 17:00. Hér geturðu séð sýnishorn af því sem gerist í skólanum þessa dagana.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is