Í dag fór 7. - 9. bekkur í ratleik um Dalvík í vægast sagt frábæru veðri. 16 stöðvar voru í leiknum og mismunandi þrautir á hverri stöð, myndagetraun, mála mynd, stærðfræðiþraut, semja texta um kennara og skóla, finna nafn á hópinn og margt fleira skemmtilegt. Allir höfðu mjög gaman af þessu og fóru allir ánægðir heim í lok dags. Myndir frá deginum má sjá hér.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is