Ráðið í stöðu deildarstjóra eldra stigs

Guðný Jóna Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin í stöðu deildastjóra eldra stigs skólans. Hún hefur áralanga reynslu af kennslu, starfað sem náms- og starfsráðgjafi og leyst af sem deildastjóri við skólann.