Opinn fundur skólaráðs

Opinn fundur skólaráðs

Fimmtudaginn 9. febrúar kl. 16:30 – 17:30 verður opinn fundur skólaráðs haldinn á sal Dalvíkurskóla.

Dagskrá

Gunnar Gíslason frá Háskólanum á Akureyri kynnir menntastefnu sveitarfélagsins Í hverju barni býr fjársjóður og stýrir umræðum.

Foreldrar eru hvattir til að koma og fræðast um markmið og inntak stefnunnar.

Vöfflukaffi í  boði