Í gær fimmtudaginn 11. nóvember var opið hús í Dalvíkurskóla. Þar gátu foreldrar og börn litið við og gripið í spil, skoðað bækur á bókasafni og/eða náð tali af skólatjórnendum. Hér eru myndir frá opnu húsi.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is