Nemendur 7.-10. bekkjar í Dalvíkurskóla gerðu góðverk á heimilum sínum í tengslum við Öðruvísi dagatal SOS barnaþorpa nú í desember. Með þátttöku í þessu verkefni fengu nemendur innsýn í aðstæður barna í öðrum löndum og lærðu einnig að jólatíminn snýst ekki síður um að gefa en þiggja.
Börnin söfnuðu 39.385 kr. sem nýtast munu flóttabörnum sem búa við þröngan kost í Grikklandi.
https://www.sos.is/skolamal/odruvisi-joladagatal
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is