8.-14. nóvember er Norræn bókasafnsvika. Bókasafn Dalvíkur verður með dagskrá frá mánudegi til föstudags. Þema vikunnar er Töfraheimar Norðursins með áherslu á galdra og dularfulla atburði. Nemendur 4.-8. bekkjar að 7. bekk undanskildum koma í heimsókn sem tekur eina klst. Þeir mæta kl. 9:10 í bókasafnið, þar verður tekið á móti þeim og lesið upp úr bókum eftir norræna höfunda.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is