Jólaföndurdagur skólans er föst hefð í skólastarfinu. Foreldrar, börn, afar, ömmur, frænkur, frændur og starfsfólk áttu ánægjulega stund saman síðastliðinn föstudag og hófu undirbúning jóla með föndri auk þess að fara á kökuhlaðborð 10. bekkinga sem var að vanda einstaklega vel úti látið. Hér má sjá myndir.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is