Laus staða náttúrufræðikennara - umsóknarfrestur framlengdur

Dalvíkurskóli leitar að náttúrufræðikennara frá og með 1. ágúst 2019                                

Hæfniskröfur:

-          Grunnskólakennarapróf
-          Sérþekking í kennslu náttúrufræðigreina
-          Tilbúinn að vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum kennsluaðferðum
-          Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur
-          Hefur frumkvæði og metnað í starfi og getu til að vinna í teymi
-          Hæfni í mannlegum samskiptum og nær vel til barna
-          Tilbúinn að takast á við fjölbreyttar áherslur í skólastarfi

 

Umsóknarfrestur er framlengdur til 18. júní 2019

 

Upplýsingar gefur Friðrik Arnarson skólastjóri Dalvíkurskóla fridrik@dalvikurbyggd.is símar 4604980 og 8490980. Umsókn ásamt ferilsskrá skal sent á netfangið fridrik@dalvikurbyggd.is.