Í Bergi eru jólaverkefni nemenda úr 7. bekk til sýnis. Verkefnin unnu þau í skólanum eftir heimsókn sem þau fóru í Minjasafnið á Akureyri.
Júlli og Gréta tóku vel á móti þeim í morgun og buðu nemendum og kennurum upp á heitt kakó. Einnig las Laufey upp úr nýjum bókum.
Við mælum með því að kíkja í jólastemninguna á Bergi og skoða í leiðinni verkefnin þeirra.






|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is