UNICEFdagurinn tókst afar vel hjá okkur í dag. Krakkarnir stóðu sig með miklum ágætum. Sem dæmi um þennan dugnað má nefna að í einum bekk fóru krakkarnir 307 hringi á hlaupabrautinni og þýðir það að þeir hafi alls farið 122,8 kílómetra til styrktar UNICEF. Sá sem hljóp lengst hljóp tæpa 12 kílómetra, eða 29 hringi á einum klukkutíma!
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is