Heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga

Heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga

Nemendur tíunda bekkjar Dalvíkurskóla heimsóttu Menntaskólann á Tröllaskaga í vikunni og kynntu sér skólastarfið þar. Ferðin var liður í undirbúningi nemenda fyrir val á námi að loknum grunnskóla. Einnig var farið í sund á Ólafsfirði, Síldarminjasafnið á Siglufirði skoðað og nemendur gæddu sér á pizzu í hádeginu.