Nú standa yfir þemadagar hér í Dalvíkurskólar þar sem fjallað er um umhverfið frá ýmsum hliðum. Einn hópurinn fékk það verkefni að flytja fréttir af því sem aðrir eru að fást við og ákváðu að búa til heimasíðu til að koma fréttunum á framfæri. Smelltu hér til að skoða fréttasíðu þemadaganna.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is