Háskólalestin er komin til Dalvíkur

Í dag fá nemendur 7. - 10. bekkjar kennslu í japönsku, eðlisfræði, efnafræði, næringafræði, forritun, stjörnufræði, heimspeki, hugmyndafræði og jarðfræði. Kennararnir koma frá Háskóla Íslands og gefa nemendum innsýn í námsgreinarnar.