Í dag var góðverkadagur í Dalvíkurskóla. Kennarar og nemendur fóru út um alla Dalvíkina og unnu góðverk við góðan orðstír. Krakkarnir heimsóttu fyrirtæki og stofnanir, gáfu vegfarendum kerti og smákökur, sungu jólalög, lásu upp úr bókum, aðstoðuðu á leikskólum og svo mætti lengi telja en myndirnar tala sínu máli. Hér eru myndir sem teknar voru á góðverkadaginn.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is