Nemendur í 7. bekk stóðu sig mjög vel í landsleiknum Allir lesa. Keppni er lokið og þau eru í 2. sæti í þeirra flokki sem er glæsilegur árangur. Þau lásu samtals 50318 mínútur á 4 vikum.
Við óskum þeim innilega til hamingju og þökkum einnig foreldrum allan stuðninginn.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is