Gjöf til skólans frá barna- og unglingaráði knattspyrnudeildar UMFS

Gjöf til skólans frá barna- og unglingaráði knattspyrnudeildar UMFS

Barna- og unglingaráð UMFS færði skólanum fótbolta að gjöf í dag. Kolbrún Einarsdóttir umsjónarkennari í 2. bekk og fulltrúi í barna- og unglingaráði afhenti skólanum gjöfina. Við þökkum barna- og unglingaráði kærlega fyrir.