Gjöf frá Pílufélagi Dalvíkur

Gjöf frá Pílufélagi Dalvíkur

Pílufélag Dalvíkur færði skólanum að gjöf þrjú píluspjöld ásamt útbúnaði. Pílufélaginu eru færðar bestu þakkir fyrir og stefnt er að því að bjóða upp á pílukast sem valgrein í vetur.