Það hefur mikið verið að gerast í skólanum þessa vikuna. Þemadagarnir voru mjög vel heppnaðir sem og sýningin á vinnu nemenda, það var ánægjulegt að sjá hve margir foreldrar sáu sér fært að mæta á sýningun. Í morgun fóru nemendur í friðargöngu. Vinabekkir gengu saman frá skólanum upp að kirkju þar sem sr. Magnús tók á móti þeim og sagði nokkur orð um leið og kveikt var á friðarkertum. Takk fyrir frábæra viku.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is