Foreldrafélag Dalvíkurskóla keypti á dögunum 40 heyrnartól og hleðsludokkur fyrir ipad og afhentu skólanum að gjöf. Teymin fengu þetta afhent til að nota með tækjunum sem þau hafa fengið til yfirráða, en skólinn er smám saman að fjölga ipödum fyrir nemendur til að nota inni í bekkjum.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is