Þrír nemendur 9. bekkjar Dalvíkurskóla náðu að komast í 10 manna úrslit í stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra og Menntaskólans á Tröllaskaga. Þorsteinn Jakob, sem hafnaði í öðru sæti í keppninni, Brynjólfur Máni og Viktoría Fönn sem jafnframt var eina stúlkan sem náði í úrslit. Allir keppendur fengu vegleg verðlaun og óskum við þeim öllum innilega til hamingju með góðan árangur!
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is