Þessa vikuna, frá miðvikudegi til föstudags, eru 33 danskir nemendur í heimsókn á Dalvík ásamt kennurum og foreldrum. Nemendur 7. bekkjar taka á móti Dönunum, en bekkirnir voru í tölvusamskiptum síðastliðinn vetur. Saman hafa krakkarnir verið að vinna verkefni, spilað knattspyrnu, farið á Mývatn og ýmislegt fleira skemmtilegt.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is