Í dag, 8. nóvember er sérstakur baráttudagur gegn einelti. Þjóðin er hvött til að standa saman gegn einelti í samfélaginu, ekki síst í skólum og á vinnustöðum. Í tilefni dagsins fengu allir nemendur Dalvíkurskóla og starfsfólk sér göngutúr austur á sand, þar sem allir tóku höndum saman og stilltu sér upp til myndatöku með Dalvíkina okkar og Bæjarfjallið baðað haustsólinni í baksýn
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is