Dagur mannréttinda barna var haldinn í fyrsta skipti 18. nóvember. Í tilefni þess unnu nemendur á ýmsum stigum skólans mismunandi verkefni sem tengdust Barnasáttmálanum. Meðfylgjandi er myndband þar sem nemendur 9. og 10. bekkjar
tjá sig um réttindi sín og annarra barna.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is