Byrjendalæsi í 1.-4. bekk

Byrjendalæsi í 1.-4. bekk
Byrjendalæsi er kennsluaðferð sem lögð er til grundvallar í lestrakennslu í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar.Lestur, ritun, tal og hlustun eru samofnir þættir og unnið er með þá á heildstæðan hátt.Góðar barnabækur er sá efniviður sem unnið er með og hann nýttur í vinnu með stafi og hljóð, orðaforða, skilning og ritun af ýmsu tagi.
Á myndunum má sjá nokkur verkefni frá nemendum í Byrjendalæsi.