Miðvikudaginn 23. maí fóru nemendur í 4. og 5. bekk í rútuferð í Laufás í Grýtubakkahreppi. Þar fengum við skemmtilega leiðsögn um gamla bæinn, borðuðum nestið okkar úti í blíðunni sem lék við okkur. Mjög skemmtileg ferð og er Laufás staður sem allir ættu að heimsækja. Hér má sjá myndir frá ferðinni.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is