Krakkarnir í 3. og 4. bekk buðu krökkunum á Kátakoti, 1. og 2. bekk á sal nú nýlega. Þar kynntu þau sýnihorn af verkefnum sem þau hafa verið að vinna í byrjendalæsi. Þau hafa verið að vinna með bókina um Blómin á þakinu og kynnt sér eitt og annað um líf í borg og sveit Þau unnu líka verkefni um dýrin í sveitinni, persónur í sögunni og matjurtargarðinn hennar Gunnjónu. Hér eru myndir
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is