1. bekkur EoE í heimsókn í Promens
Mánudaginn 4. október fór 1. Bekkur EoE í Dalvíkurskóla í heimsókn í Promens/Sæplast og slóst Felix lögga með okkur í för. Á leið okkar í Promens fór Felix yfir nokkrar umferðarreglur með okkur. Þegar við komum á áfangasta...
13. október 2010