Í dag fóru 2. og 3. bekkur í frábæra vettvangsferð. Við höfum undanfarið verið að vinna með hafið og ýmislegt sem því tengist og lögðum af stað í dag til að fara í heimsókn á hafnarvogina. Þar tók Óli á móti okkur og sýndi krökkunum vigtarnar, kranana við höfnina og tækjabúnað þeirra sem þarna vinna. Bekkjarhóparnir voru vigtaðir og komumst við að því að 2. bekkur er 511 kg og 3. bekkur 460 kg.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is