Eins og fram kemur í frétt á heimasíðu skólans þá tók Valdimar Daðason úr 9.bekk AS þátt í úrslitum stærðfræðikeppni grunnskóla á Norðurlandi Vestra í dag föstudaginn 20/4. Valdimar náði frábærum árangri og endaði í 2.sæti og fékk hann flott verðlaun fyrir árangurinn.
Dalvíkurskóli óskar honum til hamingju með frábæra árangur.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is