Útivistardeginum sem vera átti í dag er frestað. Nemendur á eldra stigi fóru þó í göngu og útivistarval sem ætlar upp á Heljardalsheiði stefnir enn á að fara.