Frábær dagur í fjallinu hjá 4. -6. bekk. Þrátt fyrir að þokan væri að stríða okkur örlítið. En þokan kom og fór og inná milli sást í heiðan himininn. Krakkarrnir létu það ekki á sig fá og nutu þess að renna sér á sleðum, skíðum og snjóbrettum. Heitt kakó í nestinu og pyslur í hádeginu. Gæti ekki orðið betra. Sjá myndir
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is