Dalvíkurskóli endaði í fimmta sæti í Skólahreysti í dag. Þau Mjöll, Arnór, Sindri og Aþena stóðu sig mjög vel og voru á meðal efstu liða eftir þrjár greinar, en urðu að sætta sig við fimmta sætið eftir hörku keppni. Nágrannar okkar í Fjallabyggð stóðu uppi sem sigurvegarar og óskum við þeim til hamingju með árangurinn og óskum þeim góðs gengis í úrslitum. Hér má sjá nokkrar myndir frá keppninni í dag.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is