Skólahreystiliðið okkar átti á brattan að sækja í riðlakeppninni á Akureyri. Þau John, Andrea, Elvar Óli og Ólöf gerðu sitt besta til að safna stigum fyrir skólann en því miður náðum við ekki að komast í lokakeppnina í Reykjavík þetta árið. Að vanda var keppnin skemmtileg og spennandi, og allir skemmtu sér vel í Íþróttahöllinni á Akureyri. Úrslit einstakra greina er hægt að nálgast á skolahreysti.is og hér eru nokkrar myndir frá keppninni.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is