Hin árlega upplestrarkeppni 7. bekkjar Dalvíkurskóla var haldin í dag og voru fimm nemendur valdir til að taka þátt í lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður miðvikudaginn 22. mars kl. 14:00 í Tjarnarborg, Ólafsfirði. Allir lesararnir stóðu sig vel í dag, en þeir sem valdir voru til að keppa í lokakeppninni eru: Almar Ingi, Bessi Mar, Mildred Birta, Rebekka Lind og Þormar Ernir.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is