Nú standa uppbrotsdagar í verkgreinum sem hæst. Verkefnin eru af ýmsum toga í gær var 1.-2. bekkur að gera pappírs mósaíkmyndir ásamt því að að vinna með saltkeramík. Í morgun var perlugerð og ullarþæfing hjá 3.-4. bekk. 5.-7. bekkur var í skiltagerð með áletrununni: „Velkomin í skólann“ á tungumálum allra sem eru í þessu mikla fjölmenningarsamfélagi sem Dalvíkurskóli er. Fleiri myndir hér.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is