Í dag var UNICEF dagurinn í Dalvíkurskóla. Þá fóru allir nemendur og hlupu í einn klukkutíma til styrktar UNICEF, eftir að hafa safnað áheitum hjá fjölskyldu og vinum. Hlaupið gekk mjög vel, allir glaðir enda veðrið með okkur í liði í dag. Nú er að innheimta áheitin og skila umslaginu í síðasta lagi á föstudaginn 18. maí.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is