Stóra upplestrarkeppnin fór fram í Bergi miðvikudaginn 19. mars og voru það nemendur í sjöundu bekkjum Dalvíkurskóla, Árskógarskóla og Grunnskóla Fjallabyggðar sem öttu kappi. Efsta sætið hreppti Guðrún María Sigurðardóttir úr Dalvíkurskóla. Við óskum henni til hamingju með þennan fràbæra árangur, sem og öllum sem tóku þátt.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is