Fyrir nokkrum vikum tóku nemendur 9. bekkjar þátt í stærðfræðikeppni sem Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra og Menntaskólinn á Tröllaskaga standa fyrir. Einn nemandi frá okkur komst í úrslit keppninnar, en það er Valdimar Daðason. Hann keppir til úrslita föstudaginn 20. apríl á Sauðárkróki.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is