Lið skólans kom, sá og sigraði í Spurningakeppni grunnskólanna á Norðurlandi eystra, sem haldin var í gær. Liðið lagði einnig sigurlið úr keppni grunnskólanna á Norðurlandi vestra. Sá sigur veitir liðinu þátttökurétt í úrslitakeppni Spurningakeppni grunnskólanna sem haldin verður síðar í vetur. Viktor Daði, Jóhann Ólafur og Aníta Lind, innilega til hamingju með árangurinn.
Í dag heiðraði skólinn sigurliðið og Klemenz og Magna sem hafa þjálfað liðið.
Á neðri myndina vantar Jóhann Ólaf.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is