Fimmtudaginn 2. febrúar verður keppir Dalvíkurskóli í Spurningakeppni grunnskólanna á Norðurlandi. Keppnin fer fram í Brekkuskóla og hefst kl. 17. Dalvíkurskóli er í riðli með Grunnskóla Þórshafnar og Hríseyjarskóla. Sigurliðið úr þeim riðli keppir í undanúrslitum. Lið skólans skipa þau. Jóhann Ólafur, Aníta Lind og Viktor Daði. Við hvetjum alla sem tök hafa á að mæta í Brekkuskóla og hvetja okkar lið.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is