Hin árlega spurningakeppni eldra stigs var haldin í dag. Í undanúrslitum kepptu lið 7. og 8. bekkjar annars vegar og 9. og 10. bekkjar hins vegar. Eftir æsispennandi viðureignir sigruðu lið 8. og 9. bekkjar andstæðinga sína með einu stigi og komust í úrslitaviðureignina þar sem 8. bekkur vann frækilegan sigur. Hér má sjá myndir frá keppninni.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is