Hóparnir sem hafa verið í smíðum þessa önnina eru langt komnir með verkefnin sín. Hér má skoða nokkrar myndir af verkefnunum sem nemendur hafa unnið.
Verkefni 4. bekkjar hafa verið að smíða marglita bakka, dýrapúsl og vinahálsmen. Nemendur 5. bekkjar hafa smíðað sprellhausa körfuboltaspil, dýrapúsl og vinahálsmen.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is