Eins og öllum ætti að vera ljóst hóf Dalvíkurskóli innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla á haustdögum. Áhersluatriði þessa skólaárs eru grunnþættirnir sköpun og jafnrétti sem og lykilhæfni í námsmati. Mikið og fjölbreytt vinna hefur átt sér stað í Dalvíkurskóla tengd grunnþættinum sköpun og hér má sjá tvö myndbönd sem sýna lítið brot af þeim verkefnum sem nemendur hafa fengist við. Endilega skoðið þau.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is