Dalvíkurskóla var slitið við hátíðlega athöfn 1. júní. Hefð er fyrir því að verðlauna nemendur sem ná góðum námsárangri í íslensku í 7. bekk og í námsgreinum í 10. bekk.
Eftirtaldir nemendur fengu viðurkenningar fyrir góðan námsárangur:
7. bekkur
Móðurmálssjóður Helga Símonarsonar fyrir bestan námsárangur í íslensku: Þröstur Ingvarsson.
10. bekkur
Íslenska: Amalía Nanna Júlíusdóttir
Stærðfræði: Styrmir Þeyr Traustason
Enska: Amalía Nanna Júlíusdóttir
Samfélagsfræði: Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir
Náttúrufræði: Daria Szok
Sköpun: Kristrún Lilja Sveinsdóttir
Danska sendiráðið fyrir bestan námsárangur í dönsku: Amalía Nanna Júlíusdóttir
Íþróttamenn: Amalía Nanna Júlíusdóttir, Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir og Guðni Berg Einarsson
Framúrskarandi námsárangur í ensku á framhaldsskólastigi: Þorsteinn Örn Friðriksson
Lionsklúbburinn á Dalvík fyrir besta námsárangur í 10. bekk: Þorsteinn Örn Friðriksson
Við þökkum nemendum og foreldrum fyrir samstarfið í vetur og hlökkum til að hitta ykkur eftir sumarfrí.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is