Við í 8.bekk höfum verið að vinna með almenn brot í stærðfræði. Við ákváðum að gera eitthvað skemmtilegt sem tengist því og komu krakkarnir með tómar tveggja lítra flöskur að heiman og breyttum við þeim í keilur. Þeim var raðað upp og skiptust krakkarnir á að kasta bolta í flöskurnar. Síðan var misjafnt hvort að krakkarnir lögðu brotin saman eða fundu jafngild brot. Skemmtilegur mánudagsmorgun hjá okkur og má sjá myndir hér.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is