Foreldrafélag Dalvíkurskóla hefur nú hafið söfnun til kaupa á 100 skautum til að gefa Íþróttamiðstöðinni á Dalvík
Skautasvellið sem komið var upp neðan við íþróttamiðstöðina hefur vakið mikla lukku. Það hefur aukið við fjölbreyttan afþreyingarmöguleika krakka, unglinga og fullorðinna. Með þessari gjöf er öllum gefinn kostur á að nýta svellið til skemmtunar og skapar stemmningu til að koma upp skauta aðstöðu árlega, ásamt því að Dalvíkurskóli geti nýtt það á skólatíma þegar hentar.
Við vonum að fólk taki jákvætt í þetta verkefni og hjálpi okkur að safna.
Reikningsnúmer Foreldrafélags Dalvíkurskóla er
0177-05-402748
580399-2749
Foreldrafélagið getur sent reikning vegna styrks í þetta verkefni. Hafið samband við Frey Antonsson í síma 8976076
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is